SamVest verkefnið hlaut Hvatningarverðlaun UMFÍ
Samböndin sem standa að SamVest-samstarfinu í frjálsíþróttum hlutu Hvatningarverðlaun UMFÍ á þingi þess sem haldið var í Vík dagana 17.-18. október. Eins og nafn verðlaunanna bendir til þá er svona viðurkenning mikil hvatning - til okkar sem að SamVest stöndum.