Æfingabúðir í frjálsum 15.-16. júní
SamVest stefnir að því að hafa 2ja daga æfingabúðir fyrir 10 ára og eldri í Borgarnesi 15. - 16. júní nk. Planið er æfing og skemmtun í...
Samæfing og Vinamót
Föstudaginn 22. apríl sl. var haldin samæfing í frjálsum íþróttum á vegum SamVest. Fyrir ári sömdu SamVest og frjálsíþróttadeild FH um...
Samæfing og Vinamót
Jæja, nú er komið að því! Föstudaginn 22. apríl 2016 verður samæfing á vegum SamVest. Æfingin er ætluð þeim sem eru 10 ára á árinu...
Samæfing haustsins
Tæplega 30 börn og ungmenni af SamVest-svæðinu mættu á samæfingu haustsins í Kaplakrika. Gestaþjálfarar voru frá FH, þeir Hreiðar...
Samstarfið endurnýjað
Í dag var undirritaður samningur um áframhaldandi samstarf SamVest í frjálsum íþróttum. Það eru héraðssamböndin sjö sem standa að SamVest...
SamVest verkefnið hlaut Hvatningarverðlaun UMFÍ
Samböndin sem standa að SamVest-samstarfinu í frjálsíþróttum hlutu Hvatningarverðlaun UMFÍ á þingi þess sem haldið var í Vík dagana...
SamVest og FH undirrita samstarfssamning
Fulltrúar SamVest og frjálsíþróttadeildar FH undirrituðu samstarfssamning um aðstöðu og þjálfun. „Með þessu samkomulagi semjum við um að...
Frábær þátttaka í æfingabúðum SamVest á Laugum
Mjög góð þátttaka var í æfingabúðum SamVest á Laugum í Sælingsdal í nóvember 2014. Æfingarnar hafa hingað til farið fram á...