top of page

VIÐBURÐIR SamVest 

2018:

Æfingar og mót innanhúss:

  • 17.-18. febrúar: MÍ 15-22 ára. Kaplakrika. 

  • 11. mars: Bikarkeppni FRÍ fyrir 15 ára og yngri, Kaplakrika.
    SamVest sendi ekki bikarlið í þetta skiptið. 

  • 16. mars: Samæfing í Kaplakrika. Fyrir 10 ára og eldri. ​ 

  • 17. mars:  Góumót Gaflarans - á vegum FH. Kaplakrika. Allur aldur. Mælum með þessu móti. Þrautabraut fyrir yngri flokka, greinakeppni fyrir eldri. 

  • 21.-22. apríl: Æfingabúðir að Laugum fyrir yngri aldurshóp (10 - 12 ára). 

  • 4. eða 5. maí - í skoðun. Samæfing í Kaplakrika. Fyrir 10 ára og eldri.

  • Maí 2018: Héraðsmót HSH. SamVest-félagar velkomin. 


Æfingar og mót utanhúss: ​

  • 9. júní:  Sumarmót SamVest í Borgarnesi. Fyrir allan aldur. 

  • 23.-24. júní: MÍ 11-14 ára.  Egilsstaðir. 

  • 2.-5. ágúst: Unglingalandsmót UMFÍ, Þorlákshöfn. 11-18 ára. 

  • 18. ágúst: Reykjavíkurmaraþon. 
  • 19. ágúst: Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri, Kaplakrika. 
    SamVest stefnir á að senda bikarlið. 

  • 25.-26. ágúst: MÍ 15-22 ára, Laugardalsvöllur. 
     

Æfingar og mót innanhúss:​

  • Haust: NÝTT - Í SKOÐUN:  Æfingabúðir fyrir eldri aldurshóp (13 ára og eldri) í Kaplakrika - gist eina nótt. 

  • Þriðja samæfing í Kaplakrika. 10 ára og eldri - október eða nóvember.

  • 6. okt.: Bronsleikar ÍR.

  • 17. nóv.: Silfurleikar ÍR. 

  • Desember: Jólamót HSH. SamVest-félagar velkomin.




     

2017:
  • 10. febrúar: Samæfing SamVest í Kaplakrika. Fyrir 10 ára og eldri.

  • 4.-5. mars: Æfingabúðir að Laugum í Sælingsdal. Fyrir 10 ára og eldri.

  • 12. mars: Bikarkeppni FRÍ fyrir 15 ára og yngri. Laugardalshöll. SamVest sendir lið. 

  • 18. mars: Góumót FH, Kaplakrika. Mælum með þessu móti. Þrautabraut yngri flokka frá 9:30-10 og mót (eldri hópar) hefst kl. 11.00.

  • Í apríl: Samæfing SamVest í Kaplakrika Hafnarfirði. Fyrir 10 ára (árgangur 2007) og eldri. FÉLL NIÐUR.

  • 7. maí: Héraðsmót HSH, Stykkishólmi. Iðkendur SamVest velkomnir.

  • Júní: Samæfing utanhúss í Borgarnesi. Ekki varð af æfingunni. ​

  • 24.-25. júní: Meistaramót Íslands fyrir 11-14 ára. Kópavogsvöllur. 

  • 30. júní - 2. júlí: Gautaborgarleikarnir, Svíþjóð.  

  • 9. júlí: Sumarmót SamVest, Borgarnesi. Allur aldur.

  • 4. -7. ágúst: Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum.

  • 20. ágúst: Bikarkeppni FRÍ, 15 ára og yngri. Akureyri.  SamVest-lið tók þátt. 

  • 26.-27. ágúst: MÍ 15-22 ára. Laugardalsvöllur.

  • 18. nóvember: Silfurleikar ÍR, Laugardalshöll.  

2016:

 

  • 22. apríl: Samæfing SamVest í Kaplakrika Hafnarfirði, kl. 17.15. Fyrir 10 ára (árgangur 2006) og eldri.

  • 23. apríl: Vinamót SamVest, HSK og FH í frjálsum, fyrir þau sem verða 11-14 ára á árinu. Kaplakrika, Hafnarfirði.

  • 15.-16. júní: Æfingabúðir í frjálsum í Borgarnesi, fyrir 10 ára og eldri.

  • 16. júní: Stutt "æfingamót" í Borgarnesi, með UMSB.

  • 28. júní: Kvöldmót UDN, Búðardal. Allir velkomnir.

  • 1.-3. júlí: Gautaborgarleikarnir, Svíþjóð. HHF sendir hóp út.

  • 10. júlí (sunnud.): Héraðsmót HSS í frjálsum, Sævangi. Allir velkomnir.

  • 12. júlí: Kvöldmót UDN, Búðardal. Allir velkomnir.

  • Júlí-ódags.: Samæfing í Borgarnesi (ekki haldin)

  • 28. júlí-1. ágúst: Unglingalandsmót í Borgarnesi.

  • 8. ágúst: Kvöldmót UDN, Búðardal. Allir velkomnir.

  • 13. ágúst: Sumarmót SamVest, Völuvelli á Bíldudal. Allur aldur.

  • 18. ágúst: Samæfing í Borgarnesi fyrir Bikarlið SamVest

  • 21. ágúst: Bikarkeppni FRÍ, 15 ára og yngri, Laugardalsvelli.

  • 18. nóv.: Samæfing SamVest í Kaplakrika, Hafnarfirði.

  • 19. nóvember: Silfurleikar ÍR, Laugardalshöll.

 

2015:
 
  • 17.-18. október: Æfingabúðir SamVest að Laugum. Fyrir 10 ára og eldri.  

  • 6. nóvember kl. 17-20: SamVest-samæfing í Kaplakrika, fyrir 10 ára (árg. 2005) og eldri.   

  • 6. nóvember: Samhliða samæfingu: Aðalfundur SamVest.

  • 7. nóvember: Gaflarinn, mót FH fyrir 10 ára og eldri. Kaplakrika.  

  • 21. nóvember: Silfurleikar ÍR. Laugardalshöll. Þrautabraut 10 ára og yngri, einstaklingskeppni 11-17 ára.

  • 6. desember: Jólamót HSH, íþróttahúsinu Stykkishólmi. Allur aldur. 

 

 

 

Grátt = viðburði lokið

Svart = viðburðir á vegum SamVest

 

Fjólublátt = viðburðir á vegum aðildarsambanda – allir velkomnir

 

Blátt = viðburðir á vegum annarra

bottom of page