Recent Posts
Featured Posts

Samæfing haustsins

Tæplega 30 börn og ungmenni af SamVest-svæðinu mættu á samæfingu haustsins í Kaplakrika.

Gestaþjálfarar voru frá FH, þeir Hreiðar Gíslason, Hermann Þór Haraldsson og Bogi Eggertsson.

Hópnum okkar var skipt í þrennt, eftir aldri, og farið í hástökk og langstökk, kúluvarp, stört, grindahlaup og spjót.

Hluti af þátttakendunum tók síðan þátt í frjálsíþróttamóti FH, Gaflaranum, laugardaginn 7. nóvember.


Follow Us
No tags yet.
Search By Tags
Archive
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now