Recent Posts
Featured Posts

Frábær þátttaka í æfingabúðum SamVest á Laugum

Mjög góð þátttaka var í æfingabúðum SamVest á Laugum í Sælingsdal í nóvember 2014.

Æfingarnar hafa hingað til farið fram á höfuðborgarsvæðinu, Akranesi og Borgarnesi, svo að æfingabúðirnar eru nýjung. SamVest þjálfurum til aðstoðar var Hlynur Guðmundsson yfirþjálfari hjá Aftureldingu. Dagskrá og skipulagning æfingabúðanna á Laugum var til fyrirmyndar og gekk vonum framar, sérstaklega í ljósi þess að þátttaka fór fram úr björtustu vonum. Alls mættu 63 krakkar og fóru þau heim með bros á vör.

#NewYork

Follow Us
No tags yet.
Search By Tags
Archive
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
This site was designed with the
.com
website builder. Create your website today.
Start Now